Skip to Content

Karlakórinn Fóstbræður er sá karlakór Íslands sem á lengstan samfelldan starfsaldur að baki en kórinn hefur starfað samfellt frá haustinu 1916 og hefur áratugum saman miðað aldur sinn við það ártal.

 • "Vortónleikar" að hausti
  Karlakórinn Fóstbræður heldur árlega „vortónleika“ sína í Norðurljósasal Hörpu dagana miðvikudaginn 20. október kl. 20, fimmtudaginn 21. október kl. 20, föstudaginn 22. október kl. 20 og laugardaginn 23. október kl. 15.

  Flutt verða íslensk og erlend verk fyrir karlakóra. Ekkert hlé verður á tónleikunum sem standa í rúma klukkustund.

  Söngstjóri: Árni Harðarson.
  Píanóleikari: Steinunn Birna Ragnarsdóttir

  18. Oct - 12:37
 • Villtu koma í kórinn ?

  Karlakórinn Fóstbræður auglýsir hér með eftir söngmönnum sem hafa áhuga á að ganga til liðs við kórinn á haustönn sem nú er að hefjast.

  29. Aug - 16:28
 • FÓSTBRÆÐUR FRESTA VORTÓNLEIKUM

  Reykjavík 13.mars 2020

  Stjórn Karlakórsins Fóstbræðra hefur ákveðið að fresta aðaltónleikum kórsins (Vortónleikum).

  14. Mar - 14:02

Forsíða

Share this