Skip to Content

Söngur við útfarir

Karlakórinn Fóstbræður hefur um langt árabil verið eftirsóttur við útfararsöng. Kórinn hefur þá reglu að hittast alltaf einni klukkustund fyrir útför og æfa lögin sem syngja á þrátt fyrir að menn hafi sungið þau margoft áður. Nánast alltaf hefur kórinn stjórnanda sinn, Árna Harðarson, við stjórnvölinn.

Á þennan hátt reyna Fóstbræður að bjóða upp á vandaðan flutning sem hæfir þessum athöfnum.

 

Umsjónarmaður með útfararsöng Fóstbræðra er Reynir Þormar sími 896 5753 og 852 4343

 

Share this