Skip to Content

Karlakórinn Fóstbræður er sá karlakór Íslands sem á lengstan samfelldan starfsaldur að baki en kórinn hefur starfað samfellt frá haustinu 1916 og hefur áratugum saman miðað aldur sinn við það ártal.

 • Vortónleikar 2019

  Fóstbræður efna til hefðbundinna vortónleika í Norðuirljósasal Hörpu um mánaðarmótin apríl-maí. Flutt verða islensk og erlend karlakóralög undir stjórn söngstjórans,  Árna Harðarsonar. Við píanóið situr að venju Steinunn Birna Ragnarsdótir og söngdívan Þóra Einarsdóttir er gestasöngvari. Sannkallaður sumarboði! 

  -

  Tónleikarnr verða sem hér segir:

   

  16. apríl - 17:21
 • Gleðileg jól og farsælt komandi ár
  Sendum vinum og velunnurum, að ógleymdum fjölda tónleikagesta, okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Vonum að leiðir okkar liggi saman á komandi misserum og árum.
  20. Dec - 16:12
 • Jólatónleikar í Seljakirkju
  Sunnudaginn 9. desember halda Fóstbræður að venju jólatóleika í Seljakirkju og hefjast þeir kl. 17. Aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir. 
  27. Nov - 10:40

Forsíða

Share this