Skip to Content

Karlakórinn Fóstbræður er sá karlakór Íslands sem á lengstan samfelldan starfsaldur að baki en kórinn hefur starfað samfellt frá haustinu 1916 og hefur áratugum saman miðað aldur sinn við það ártal.

 • Robert Sund stjórnar æfingu Fóstbræðra
  Miðvikudagskvöldið 25.nóvember urðu Fóstbræður þess aðnjótandi að fá hinn þekkta sænska söngstjóra Robert Sund til að stjórna heilli æfingu.
  27. Nov - 11:13
 • Opnir tónleikar Fóstbræðra 1. desember í Hörpu
  Eins og oft hefur komið fram á þessari síðu og víðar þá fagna Fóstbræður 100 ára starfsafmæli á næsta ári. Liður í því er að minnast þess að Karlakórinn Fóstbræður hefur allan sinn starfsaldur staðið með landsmönnum öllum í blíðu og stríðu.
  20. Nov - 07:56
 • Fóstbræður hefja 100 ára afmælisgleðina
  Mánudaginn 16. nóvember sl., þegar Karlakórinn Fóstbræður kom saman til æfingar í Fóstbræðraheimilinu, minntist kórinn þess að senn væri komið að 99 ára afmæli kórsins og því væri 12 mánaða niðurtalning fram að 100 ára afmælinu hafin.
  18. Nov - 11:01

Forsíða

Share this