Skip to Content

Karlakórinn Fóstbræður er sá karlakór Íslands sem á lengstan samfelldan starfsaldur að baki en kórinn hefur starfað samfellt frá haustinu 1916 og hefur áratugum saman miðað aldur sinn við það ártal.

 • Fóstbræður taka upp fyrir plötu
  Karlakórinn Fóstbræður situr ekki með hendur í skauti því um helgina var kórinn að taka upp efni fyrir plötu sem til stendur að gefa út á næstu misserum. Upptökur fóru fram í Fella- og Hólakirkju.
  05. Oct - 16:18
 • Starfsárið 2015-2016
  Starfið í Fóstbæðrum hefur farið vel af stað í vetur. Æfingar eru hafnar af fullum krafti enda mikið fram undan, sér í lagi eftir áramót þegar Fóstbræður munu syngja með Sinfóníuhljómsveit Íslands
  30. Sep - 15:31
 • Að lokinni vel heppnaðri söngferð Fóstbræðra
  Þá eru Fóstbræður komnir heim eftir frækna söngferð til Evrópu sem farin var dagana 13.-18. maí. Sungið var í þremur löndum og ávallt fyrir fullu húsi og við mikla hrifningu tónleikagesta.
  22. Maí - 09:48

Forsíða

Share this